














Um okkur
Menam var stofnað árið 1997 af thailenskri konu og íslenskum eiginmanni hennar en hefur síðan 1999 verið í eigu sömu fjölskyldunnar.
Menam er thailenska og þýðir einfaldlega við fljótið. Það er því við hæfi að veitingastaðurinn sem staðsettur er við eina vatnsmestu á landsins, Ölfusá, beri nafnið Menam.
Byggt á áherslum okkar um árstíðabundið og íslenskt hráefni, matreitt undir framandi og litríkum áhrifum thailenskrar matargerðar eru einkunnarorð staðarins ferskt og freistandi.










Staðsetning og opnunartími
Við erum opin alladaga frá 11:30 - 21:00!
Við erum staðsett í Mjólkurbúinu Mathöll, Eyravegur 1, 800 Selfoss